Kynningar frá fundinum
Skýrslu um virðismat starfa skilað til forsætisráðherra 13.02.24 Skýrslu um virðismat starfa skilað til forsætisráðherra Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði sem var skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í árslok 2021 hefur skilað skýrslu. Aðgerðahópurinn var skipaður með það að markmiði að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa í …