Virðismatsvegferð KÍ

Drög að spurningalista

Líkamlegt álag

Í þessum kafla er markmiðið að fá góða mynd af því líkamlega álagi sem starfið þitt felur í sér umfram það sem talist getur venjuleg dagleg hreyfing (eins og að fara milli staða).

Líkamlegt álag í starfi getur birtst með marvíslegum hætti.
  • Líkamlegt erfiði- t.d. lyfta eða bera hluti eða fólk og toga, draga eða ýta hlutum sem fela í sér líkamlegt erfiði.
  • Líkamlegt úthald - t.d. ef starf krefst þess að starfsfólks standi, gangi, hlaupi eða reyni á úthald með örðum hætti.
  • Endurteknar hreyfingar- t.d. að beita endurtekið einföldum hreyfingum af hraða eða ákefðs sem leiðir til þess að það reynir á líkamlega, t.d. við sauma, föndur, notkun stýribúnanaðar, ....
  • Þvingaðar vinnuaðstæður - t.d. þegar fólk þarf að vinna í aðstæður þar sem eru þrengsli eða aðrar takmarkanir á að starfsfólk geti verið í þægilegri líkamsstöðu.
  • Vinna í aðstæðum sem felur í sér titringsáreiti/högg sem verkar á vöðva/líkamann.
  • Vinna í aðstæðum sem gera kröfu um að klæðast þungum, hamlandi eða á annan hátt líkamlega krefjandi hlífðarbúnaði?
Við mat á líkamlegu álagi er litið til möguleika starfsfólks á að taka hvíld frá aðstæðum eða verkefnum sem valda líkamlegu álagi. Við mat á líkamlegu álagi er tekið tillit til þess hversu oft starfsfólk verður fyrir álagi, af hve mikilli ákefð og hversu lengi í einu.

Hafðu í huga að líkamlegt álag getur verið lúmskt og ekki alltaf auðvelt að átta sig á því. Eitthvað sem er almennt ekki talin líkamleg áreynsla getur orðið mjög krefjandi ef það er endurtekið oft eða stendur yfir lengi. Til dæmis getur það að standa virst lítil áreynsla í stuttan tíma, en ef það er samfleytt í lengri tíma breytist það í líkamlega áreynslu.

Vinsamlega svaraðu heiðarlega og af bestu vitund, það hjálpar okkur við að byggja upp raunverulega mynd af starfinu og því líkamlega álagi sem því fylgir
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
1. Líkamlegt erfiði- t.d. lyfta eða bera hluti eða fólk og toga, draga eða ýta hlutum sem fela í sér líkamlegt erfiði.
2. Líkamlegt úthald - t.d. ef starf krefst þess að starfsfólks standi, gangi, hlaupi eða reyni á úthald með öðrum hætti.
3. Endurteknar hreyfingar- t.d. að beita endurtekið einföldum hreyfingum af hraða eða ákefð sem leiðir til álags á stoðkerfið , t.d. við sauma, föndur, notkun stýribúnaðar, ...
4. Þvingaðar vinnuaðstæður - t.d. þegar fólk þarf að vinna í aðstæðum þar sem eru þrengsli eða aðrar takmarkanir á að starfsfólk geti verið í þægilegri líkamsstöðu.
5. Aðstæður sem gera kröfu um að klæðast þungum, hamlandi eða á annan hátt líkamlega krefjandi hlífðarbúnaði?
6. Aðstæður sem fela í sér vinnu við titringsáreiti/högg sem verkar á vöðva/líkamann
7. Möguleikar á hvíld frá aðstæðum eða verkefnum geta verið takmarkaðir.
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)

Aukaspurningarnar

Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en klukkutíma í senn1-2 klukkutímar í senn2-3 klukkutímar í senn3-4 klukkutímar í sennMeira en 4 klukkutíma í senn
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en klukkutíma í senn1-2 klukkutímar í senn2-3 klukkutímar í senn3-4 klukkutímar í sennMeira en 4 klukkutíma í senn
Minna en klukkutíma í senn1-2 klukkutímar í senn2-3 klukkutímar í senn3-4 klukkutímar í sennMeira en 4 klukkutíma í senn
Minna en klukkutíma í senn1-2 klukkutímar í senn2-3 klukkutímar í senn3-4 klukkutímar í sennMeira en 4 klukkutíma í senn
Minna en 10% vinnuvikunnar
(<4 tímar á viku)
11- 20% vinnuvikunnar
(4 -8 tíma á viku)
21-30% vinnuvikunnar
(8-12 tímar á viku)
31-40% vinnuvikunnar
(12-16 tíma á viku)
41 - 50% vinnuvikunnar
(16-20 tíma á viku)
Minna en klukkutíma í senn1-2 klukkutímar í senn2-3 klukkutímar í senn3-4 klukkutímar í sennMeira en 4 klukkutíma í senn