Fróðleikur
Áhugaverðar upplýsingar um jafnlaunamál og virðismat starfa.
Útgefið efni
Virðismat starfa
Um launamun kynjanna
Launarannsóknir
Lög, reglugerðir og samþykktir
- Lög nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna
- Lög nr. 86/2018 um jafna meðferð á vinnumarkaði
Greinar um jafnlaunamál
- Munar þig um 47 milljónir? Höfundar eru starfskonur Jafnlaunastofu, Bryndís Guðmundsdóttir, Helga Björg Olgu Ragnarsdóttir og María Björk Lárusdóttir. Birt á Vísi 24. október 2023 í tilefni Kvennaverkfalls.
- Hvenær ætlum við að jafna laun kvenna og karla? – Höfundur Katrín Ólafsdóttir PhD. Dósent við Viðskiptadeild HR. Birt í Kjarnanum þann 30. september 2021.
Annað
24. október 2022 – Kvennafrídagur
- Það munar um minna – Höfundur Helga Björg Olgu Ragnarsdóttir framkvæmdastýra Jafnlaunastofu. Birt á Vísi.
- Konur á afsláttarkjörum? – Höfundur Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Birt á Vísi.
- Vissuð þið þetta? – Höfundur Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Birt á Vísi.
- Konur! Hættum að vinna ókeypis! – Höfundur Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands. Birt á Vísi.
- Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna – Höfundar Friðrik Jónsson formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir formaður jafnréttisnefndar BHM. Birt á Vísi.
- Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum – Höfundar Steinunn Rögnvaldsdóttir, Finnborg Salome Steinþórsdóttir, Auður Inga Rúnarsdóttir, Steinunn Bragadóttir, Sigríður Finnbogadóttir og Freyja Barkardóttir stjórnarkonur Femínískra fjármála. Birt í Kjarnanum.
- Fjögur þúsund milljarðar á 47 árum – Höfundur Sóley Tómasdóttir kynja- og fjölbreytileikafræðingur. Birt á Stundinni.
- Kvennafrídagurinn – innblástur til breytinga – Höfundur Elva Hrönn Hjartardóttir starfsmaður stéttarfélags og stjórnmálafræðingur. Birt á Vísi.
- Kvennafrí – Höfundur Heiða Björg Hilmisdóttir formaður sambands íslenskra sveitarfélaga, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar. Birt á Vísi.
- Auglýsum launin! – Höfundur Maríanna H. Helgadóttir formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga. Birt á Vísi.