Jafnlaunastofa

Laus störf

Laus störf hjá Jafnlaunastofu við þróun virðismatskerfis. Vilt þú vinna með okkur?

Helga Björg O. Ragnarsdóttir

Framkvæmdastýra
helga@jafnlaunastofa.is / 692 6583

Auður Lilja Erlingsdóttir

Teymisstjóri Verkefnastofu starfsmats
audur@jafnlaunastofa.is / 415 4991

Sigríður Finnbogadóttir

Teymisstjóri Verkefnastofu KÍ starfa
sigridur@jafnlaunastofa.is / 415 4996

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi m.a. á sviði félagsvísinda, sálfræði , tölfræði, tölvunarfræði og menntavísinda.
  • Færni í greiningu gagna og upplýsinga ásamt forgagnsröðun þeirra.
  • Færni í að miðla upplýsingum með skýrum og hnitmiðuðum hætti.
  • Góð samskiptafærni og reynsla af teymisvinnu þar sem tekið er mið af fjölbreyttum sjónarmiðum við lausn mála.
  • Færni og áhugi á því að vinna að verkefnum sem tengjast jafnlauna- og/eða jafnréttismálum.
  • Reynsla af störfum þar sem krafist er frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum.
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð.
  • Rík samstarfsfærni einkum til að vinna í hóp.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags.

Helga Björg O. Ragnarsdóttir veitir upplýsingar og tekur við umsóknum í tölvupósti Helga@jafnlaunastofa.is

Jafnlaunastofa sf. er sameignarfélag í eigu Reykjavíkurbogar og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem hefur það hlutverk að vinna að launajafnrétti á vettvangi sveitarfélaga hér á landi með notkun starfsmatskerfa.

HÉR KEMUR FORM