Jafnlaunastofa veitir ráðgjöf, fræðslu og stuðning á sviði jafnlaunamála.
Fræðsla
Jafnlaunastofa býður upp á fræðslu um starfsmat og jafnlaunamál sem sérsniðin er að þörfum hvers og eins.
Starfsmat
Verkefnastofa starfsmats vinnur starfsmatstillögur og veitir fræðslu og ráðgjöf um starfmatskerfið.